Sigfús Daðason* | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sigfús Daðason* 1928–1996

ÞRJÚ LJÓÐ
Sigfús lauk námi við Menntaskólann í Reykjavík árið 1951, sama ár og fyrsta ljóðabók hans, Ljóð, kom út. Hann hélt til Parísar, þar sem hann lagði stund á latínu og bókmenntafræði og lauk þar námi árið 1959. Hann var meðritstjóri Tímarits Máls og menningar frá árinu 1962–1976 og framkvæmdastjóri bókaútgáfu Máls og menningar frá 1971–1976.

Sigfús Daðason* höfundur

Ljóð
Hendur og orð (I. ljóð) ≈ 0
Hendur og orð (II. ljóð) ≈ 0
Strætisvagnarnir hafa þagnað ≈ 1950