Þorlákur Björnsson Blöndal sýslumaður Ísafirði. | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Þorlákur Björnsson Blöndal sýslumaður Ísafirði. 1832–1860

EIN LAUSAVÍSA
Sonur Björns Blöndals sýslumanns í Hvammi í Vatnsdal. Ritari Christian Willemoes sýslumanns í Lundum í Stafholtstungum og síðar hjá Niels Lassen sýslumanni í Borgarfirði. Settur sýslumaður í Ísafirði. Drukknaði 26. júní 1860

Þorlákur Björnsson Blöndal sýslumaður Ísafirði. höfundur

Lausavísa
Nú er horfin heillasól