Ólafur Davíðsson fræðimaður frá Felli, Skag. | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Ólafur Davíðsson fræðimaður frá Felli, Skag. 1863–1903

EIN LAUSAVÍSA
Fæddur í Felli í Sléttuhlíð, Skag. Foreldrar séra Davíð Guðmundsson pr. í Felli, síðar á Hofi í Hörgárdal, og k.h. Sigríður Ólafsdóttir. Stúdent frá Reykjavíkurskóla 1882. Las náttúruvísindi við Hafnarháskóla en lauk ekki prófi. Kom alfarinn heim til Íslands 1898. Bjó þá hjá föður sínum á Hofi eða á Möðruvöllum. Mikilvirkur fræðimaður og þjóðsagnasafnari. Drukknaði í Hörgá. (Ísl. æviskrár IV, bls. 35.)

Ólafur Davíðsson fræðimaður frá Felli, Skag. höfundur

Lausavísa
Finnst mér lífið fúlt og kalt