Jón Ingvar Jónsson* | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Jón Ingvar Jónsson* f. 1957

SJÖ LJÓÐ
Fæddur á Akureyri. Rannsóknamaður á Hafrannsóknastofnun og leiðsögumaður. Foreldrar: Jón Hafsteinn Jónsson menntaskólakennari á Akureyri og kona hans Soffía Emilía Guðmundsdóttir. (Íslenzkir samtíðarmenn I, bls. 403; Æviskrár samtíðarmanna II, bls. 164; Kennaratal á Íslandi II, bls. 413 og IV, bls. 261-262).

Jón Ingvar Jónsson* höfundur

Ljóð
Fyrsta ríma ≈ 2000
Önnur ríma ≈ 2000
Þriðja ríma ≈ 2000
Fimmta ríma ≈ 2000
Fjórða ríma ≈ 2000
Kvöldvísa ≈ 2000
Séra Hjálmar sextugur ≈ 2000