Bjarni Jónsson frá Gröf í Víðidal | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Bjarni Jónsson frá Gröf í Víðidal 1900–1980

FJÓRAR LAUSAVÍSUR
Fæddur að Stóru-Borg V-Hún. Lærði úrsmíði og starfaði við þá iðn í New York, Reykjavík og Akureyri. Nokkuð hefur birst af ljóðum Bjarna í tímaritum og blöðum.

Bjarni Jónsson frá Gröf í Víðidal höfundur

Lausavísur
Allt í gegnum aldaraðir
Fararstjórinn frægur er
Kosningarnar koma senn
Það er víst ég þér skal unna