Baldvin Jónatansson, Halldórsstöðum, Laxárdal, S-Þing. | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Baldvin Jónatansson, Halldórsstöðum, Laxárdal, S-Þing. 1860–1944

TVÆR LAUSAVÍSUR
Baldvin var í Víðiseli, Holtakoti og víðar. Dó á Halldórsstöðum. Foreldrar: Jónatan Eiríksson og kona hans, Guðrún Stefánsdóttir. (Heimild: Ættir Þingeyinga, bls. 262)

Baldvin Jónatansson, Halldórsstöðum, Laxárdal, S-Þing. höfundur

Lausavísur
Sneiðrifað aftan, fjöður framan finnst á hægra
Stórulaugahúsið hátt