Árni Jónsson frá Múla | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Árni Jónsson frá Múla 1891–1947

EIN LAUSAVÍSA
Árni fæddist á Reykjum í Reykjahverfi 24. ágúst 1891. Foreldrar hans voru Jón Jónsson, alþingismaður í Múla, og kona hans, Valgerður Jónsdóttir. Jónssonar, þjóðfundarmaður á Lundarbrekku. Eiginkona Árna var Ragnheiður Jónasdóttir og eignuðust þau sex börn, þrjár dætur og þrjá syni. Árni var Þingmaður Norð-Mýlinga á árunum 1923–1927 og 1937–1942. Hann gaf út bókina Gerviljóð, stríðsgróðaútgáfu, árið 1946. Árni dó 2. apríl 1947 (Sjá einkum; Alþingismannatal, bls. 42.)


Árni Jónsson frá Múla höfundur

Lausavísa
En sá heiðar andskoti