Sölvi Helgason | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sölvi Helgason 1820–1895

EIN LAUSAVÍSA
Sölvi var fæddur á Fjalli í Sléttuhlíð, sonur Helga Guðmundssonar og konu hans, Ingiríðar Gísladóttur. Sölvi missti ungur föður sinn og ólst upp með móður sinni og stjúpa og varð síðan léttapiltur á ýmsum bæjum. Hann var vinnumaður hjá Bjarna Thorarensen amtmanni á Möðruvöllum 1838–1839. Eftir það gerðist hann förumaður og fékkst þá einkum við ritlist og málaralist. Hann ferðaðist vítt um landið og þótti ekki alls staðar góður gestur. Sölvi var ýkinn og raupaði mjög af afrekum sínum og hæfileikum og gengu af honum fjölmargar sögur. (Sjá einkum Skagfirskar æviskrár 1850-1890, VII, bls. 268-280).

Sölvi Helgason höfundur

Lausavísa
Sölvi Helgason málverk myndar