Steingrímur Baldvinsson í Nesi | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Steingrímur Baldvinsson í Nesi

NÍU LAUSAVÍSUR
Steingrímur Baldvinsson í Nesi (1893-1968) Steingrímur var sonur Baldvins Þorgrímssonar bónda í Nesi í Aðaldal og Jóhönnu Álfheiðar Þorsteinsdóttur. Hann tók við jörðinni af föður sínum og bjó þar alla tíð. (Sjá til dæmis: Þingeysk ljóð eftir 50 höfunda. Húsavík 1940)

Steingrímur Baldvinsson í Nesi höfundur

Lausavísur
Allt sem þjóðin átti og naut
Birtist dís í bláum feldi
Ef stutt var hlé í starfsins þröng
Fiskur er ég á færi í lífsins hyl
Fyrrum bóndans byrði var
Leggðu þig fram það er lífsins boð
Meydómurinn mesta þykir hnoss
Varla er fært upp úr vaðlinum hér
Þar sem niðar andans óss