Sigurbjörn K. Stefánsson frá Miðhúsagerði, Skag. | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sigurbjörn K. Stefánsson frá Miðhúsagerði, Skag. 1917–1970

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Sigurbjörn var fæddur á Spáná í Unadal í Skagafirði. Foreldrar hans voru Stefán Ásmundsson og kona hans, Guðrún Pálsdóttir, sem lengst bjuggu í Miðhúsagerði í Óslandshlíð. Sigurbjörn var skósmiður, bjó á Siglufirði en síðar í Kópavogi. Hann starfaði lengi í kvæðamannafélaginu Iðunni, kunnur fyrir kveðskap og vísnaþætti í útvarpi. Hann gaf út ljóðabókina Skóhljóð árið 1967 og var hún handskrifuð og fjölrituð.

Sigurbjörn K. Stefánsson frá Miðhúsagerði, Skag. höfundur

Lausavísur
Svartá hæglát syrgir því
Syrgir hérað horfinn dreng
Viðsjáll er þessi vetur hér