Guðmundur Þorláksson (Glosi) | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Guðmundur Þorláksson (Glosi) 1852–1910

EIN LAUSAVÍSA
Guðmundur var sonur hjónanna á Ystu-Grund í Skagafirði, þeirra Þorláks Jónssonar og Sigríðar Hannesdóttur. Hann lauk meistaraprófi í norrænum fræðum frá Hafnarháskóla 1881 og var lengi styrkþegi Árnastofnunar í Kaupmannahöfn. Hann kom til Íslands 1896 og fékkst mikið við uppskriftir handrita á Landsbókasafni. Árið 1906 fluttist hann til Magnúsar Gíslasonar, bróðursonar síns, á Frostastöðum í Skagafirði og bjó hjá honum til æviloka.

Guðmundur Þorláksson (Glosi) höfundur

Lausavísa
Kæpir selur kastar mer