Gísli Gíslason (Skarða-Gísli) | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Gísli Gíslason (Skarða-Gísli) 1797–1859

EIN LAUSAVÍSA
Gísli var fæddur í Skörðum í Reykjadal, sonur hjónanna Gísla Arngrímssonar og síðari konu hans, Þóru Indriðadóttur. Gísli var bóndi í Skörðum 1828–1853, síðar í Mývatnssveit og Auðnum í Laxárdal. (Heimild: Laxdælir, bls. 126.)

Gísli Gíslason (Skarða-Gísli) höfundur

Lausavísa
Hálsinn skola mér er mál