Sveinn Hannesson frá Elivogum | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sveinn Hannesson frá Elivogum 1889–1945

TÍU LAUSAVÍSUR
Sveinn Hannesson frá Elivogum var fæddur að Móbergsseli í Litla-Vatnsskarði í Austur-Húnavatnssýslu. Hann var bóndi í Elivogum á Langholti í Skagafirði 1917–1926, en lengst bjó hann á jörðunum Sneis og Refsstöðum á Laxárdal í A-Hún eða alls í 17 ár. Tvær ljóðabækur komu út eftir Svein að honum lifandi: Andstæður, Reykjavík 1933, og Nýjar andstæður, Reykjavík 1935.

Sveinn Hannesson frá Elivogum höfundur

Lausavísur
Aldrei þrotnar ástin hjá
Allt sem lifir á að tapa
Fanna gljáir feldinn á
Flest hef gleypt en fáu leift
Langa vegi haldið hef
Lífs mér óar ölduskrið
Ljót er gáfan læknanna
Nú er Skúla komið kvöld
Skiptin átta eru tíð
Sléttum hróður teflum taflið