Benedikt Magnússon Bech | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Benedikt Magnússon Bech 1674–1719

TVÖ LJÓÐ
Benedikt Magnússon Bech, sýslumaður og skáld, var fæddur að Kvíabekk í Ólafsfirði. Hann útskrifaðist úr Hólaskóla 1694 og stundaði nám við Hafnarháskóla 1694–1696 og 1698–1699. Hann varð djákn að Möðruvallaklaustri en missti það starf vegna barneignar með giftri konu 1703. Benedikt varð umboðsmaður Lárusar Scheving sýslumanns í Vaðlaþingi 1707 og var sýslumaður í Hegranesþingi 1708–1715, að hann sleppti því að hálfu. Hann var um tíma ráðsmaður á Hólum og bjó þar, en síðar að Sjávarborg. Benedikt drukknaði í Héraðsvötnum 1719.   MEIRA ↲

Benedikt Magnússon Bech höfundur

Ljóð
Kvæðiskorn til gamans ≈ 1700
Ljúflingur ≈ 1700