| Kvæða- og vísnasafnið Haraldur
Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Innskráning ritstjóra

Á þeim vegi varaðu þig


Tildrög

Árshátíð Hrings (hestam.fél.) 1970 - hagyrðingaþáttur.
Teljið þið auðrataða já, já, nei, nei leiðina hans Ólafs Jóhannessonar?
Á þeim vegi varaðu þig
viðsjál mörg er beygja,
meðan þú þræðir mjóan stíg
milli jáa og neia.