| Kvæða- og vísnasafnið Haraldur
Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Innskráning ritstjóra

Bundinn má hann barnsins þrá

Flokkur:Saknaðarvísur
Bundinn má hann barnsins þrá,
í borgar gráum sölum,
maður sá er myndir á
frá morgunbláum dölum.