Kvæða- og vísnasafnið Haraldur
Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

334 ljóð
311 lausavísur
42 höfundar
50 heimildir

Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Umsjón: Héraðsskjalasafn Svarfdæla

Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Nafnið Haraldur er til heiðurs Haraldi Zophoníassyni verkamanni og skáldi á Dalvík.
Meira ...

Nýjustu skráningarnar

4. mar ’16
29. jan ’16
29. jan ’16

Vísa af handahófi

Andskoti var Eljárn snar
að offra samviskunni.
Fór úr kjöltu Framsóknar
í fang á Þjóðvörninni.

Þó ég fleki flokkinn þinn
og fáum reynist tryggur.
Skal ég alltaf Eldjárn minn
ættjörðinni dyggur.

 
Þorsteinn Kristinsson