Kvæða- og vísnasafnið Haraldur
Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

334 ljóð
311 lausavísur
42 höfundar
50 heimildir

Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Umsjón: Héraðsskjalasafn Svarfdæla

Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Nafnið Haraldur er til heiðurs Haraldi Zophoníassyni verkamanni og skáldi á Dalvík.
Meira ...

Nýjustu skráningarnar

4. mar ’16
29. jan ’16
29. jan ’16

Vísa af handahófi

Mjög er maður þessi knár
marga gæti hann slegið,
þó ófullur sé alltaf fár
og ósköp meinlaus greyið.

Okkur hefur misjafnt mætt
í mörgu slarki um hauður.
Við höfum lifað súrt og sætt
saman ég og Rauður.
Þorsteinn Kristinsson