Sigurður Þorleifsson | Kvæðasafn Héraðs­skjalasafns Dalasýslu
Kvæðasafn Héraðs­skjalasafns Dalasýslu

Innskráning ritstjóra

Sigurður Þorleifsson 1829–1899

EITT LJÓÐ
Sigurður Þorleifsson. Fæddur 24. júní 1829. Dáinn 18. júní 1899 í Glerárskógum. Bóndi í Hofakri 1860-1863, var eftir það í vistum. For. Þorleifur Jónsson (1794-1883) prófastur og Þorbjörg Hálfdánardóttir (1800-1865) í Hvammi. Kona Sigurðar var Þorbjörg Einarsdóttir (1824-1861) frá Hallsstöðum. Þau voru barnlaus   ↑ MINNA

Sigurður Þorleifsson höfundur

Ljóð
Helga Ásgeirsdóttir 11 ára ≈ 0