Valstýft – hályklað (frumframlyklað) | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Valstýft – hályklað (frumframlyklað)

Kennistrengur: 4l:[o]-x[x]:4,2,4,2:AaAa
Innrím: 1A,3A
Bragmynd:
Lýsing: Valstýft – hályklað (frumframlyklað) er eins og valstýft óbreytt auk þess sem fyrstu kveður frumlína gera aðalhendingar sín á milli þversetis. Frumlínur eru oftast stýfðar og þá forliður á undan annarri og fjórðu línu.

Dæmi

Rekkur telur tugi þrjá
með tygin blá.
Ekki vill hann flýja frá
og forðast þá.
Sveinbjörn Beinteinsson, Háttatal, bls. 57, vísa 309.

Lausavísur undir hættinum