Sex línur (þríliður+) fer- og þríkvætt:aabccb | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sex línur (þríliður+) fer- og þríkvætt:aabccb

Kennistrengur: 6l:o-xx:4,4,3,4,4,3:aabccb
Bragmynd:

Dæmi

Það andar oft kalt um vorn ilmbjarta skóg.
Hann ymur í stormi og kiknar í snjó
en litkast og laufgast hvert vor.
Og limríkir stofnar sér lyfta úr fold
með langdrægar rætur í fortíðar mold
og ættbálksins örlagaspor.
Örn Arnarson

Ljóð undir hættinum