Stikluvik – Þríhent, vikframsneitt | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Stikluvik – Þríhent, vikframsneitt

Kennistrengur: 4l:[o]-x[x]:4,3,4,4:aCaa
Innrím: 1B,3B,4B;2A,2B
Bragmynd:

Dæmi

Hugarboð um hættu frá
Hlyni rænir svefni;
engan voða samt hann sá,
sem að stoði ætlun þá.
Sveinbjörn Beinteinsson, Bragfræði og háttatal, vísa nr. 292, bls. 54

Lausavísur undir hættinum