Úrkast – oddhent (frumstiklað) samrímað; fiðlulag. | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Úrkast – oddhent (frumstiklað) samrímað; fiðlulag.

Lýsing: Úrkast - oddhent (frumstiklað) – samrímað – fiðlulag – er eins og úrkast – óbreytt auk þess sem önnur kveða frumlína gerir aðalhendingu við seinustu kveðu (endarímsliðinn) langsetis og mynda þær jafnframt aðalhendingar sín á milli þversetis.

Dæmi

Hrein, sem féll að fenntum velli,
fjarri elli,
bar að helli hátt á felli
hann af svelli.
Sveinbjörn Beinteinsson, Bragfræði og háttatal, vísa nr. 120, bls. 22

Lausavísur undir hættinum