Fjórar línur (tvíliður) ferkvætt abab | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Fjórar línur (tvíliður) ferkvætt abab

Kennistrengur: 4l:[o]-x[x]:4,4,4,4:abab
Bragmynd:

Dæmi

Fyrir pening penings nægð
penings ríkum gefst um sinn.
Ágirnd vex og alls kyns slægð
einatt fyrir peninginn.
Fyrir pening loforð léð
löngum brigðar sérplæginn.
Áður gefið einninn með
aftur tekst fyrir peninginn.
Jón Þorgeirsson: Hvall illt ágirndin veki (6–7)

Ljóð undir hættinum