Átta línur (tvíliður) AAObCCOb | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Átta línur (tvíliður) AAObCCOb

Dæmi

Austurdalinn man ég mæra
meður jurta fjöldann skæra
móti háum himni brosa
hollan loftsins viður blæ.
Bæja rústir í hvar eyði
eins og gömul standa leiði.
Grátnum augum sá ég seinast
sandi orpinn Nýjabæ.
Símon Dalaskáld: Austurdalur (1)

Ljóð undir hættinum