Ferskeytt [ónafngreint afbrigði] | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Ferskeytt [ónafngreint afbrigði]

Lýsing: Dæmi sem tilfært er skortir innrímið í fyrsta braglið annars vísuorðs en vísan er tekin sem dæmi um háttin meðan önnur réttari finnst ekki.

Dæmi

Lýðir hlýði ljóðasmíð;
landsins rjóðu dætur
hræðist blíðar blóðugt stríð,
bjóði' oss góðar nætur.
Guðmundur skólaskáld og Valdimar Ásmundsson: Alþingisrímur XI:54