Sex línur (þríliður) fer- og þríkvætt aBaBCC | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sex línur (þríliður) fer- og þríkvætt aBaBCC

Kennistrengur: 6l:o-xx:4,3,4,3,4,4:aBaBCC
Bragmynd:

Dæmi

Gestur felldi guma í strá,
glíma trúi' eg harðni,
Árnasonur unninn lá,
einnig Geir og Bjarni,
en – um skólans Scheving heiður
skalf af hræðslu bæði og reiður.
Grímur Thomsen: Bændaglíman (4)

Ljóð undir hættinum