Fjórar línur (tvíliður) AbbA | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Fjórar línur (tvíliður) AbbA

Lýsing: Hér er réttara að greina lokaorð 2. og 3. braglínu sem þrílið en sem tvílið á undan einlið.

Dæmi

Moldvegar iðjum miðjum blæðir,
móberg rennur, brennur í jötunmóð,
fögur bundin grundin gjóskuslóð,
jarðar brotið þrotið þýðan græðir.
Teresa Dröfn Freysdóttir Njarðvík, Eldgangur 1. vísa

Ljóð undir hættinum