Átta línur (tvíliður) AbAbccAb | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Átta línur (tvíliður) AbAbccAb

Kennistrengur: 8l:-x:4,4,4,4,4,4,4,4:AbAbccAb
Bragmynd:

Dæmi

Ég hef bundna báða arma,
bíðið þar til klædd ég er,
lauga hlýt ég háls og hvarma,
hári slá frá augum mér;
síðan fáein blóm ég bind,
baða mig í tærri lind.
Burt með skran og gamla garma,
gólfið þvæ ég hreinna en gler!
Matthías Jochumsson (Topelius): Bíðið! 2. erdindi

Ljóð undir hættinum

≈ 1900  Matthías Jochumsson (þýðandi) og Zachris Topelius (höfundur)