Fimm línur (tvíliður) aBaaB | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Fimm línur (tvíliður) aBaaB

Dæmi

En seinna, þegar það verður vænt
og veigmeira fótatakið
og lífið er fjör og fjallið grænt,
er frelsið hestinum unga rænt
og söðullinn bundinn á bakið.
Friðrik Hansen: Hesturinn, 3. erindi

Ljóð undir hættinum