Ellefu línur (tvíliður) AAObCCCbObb | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Ellefu línur (tvíliður) AAObCCCbObb

Dæmi

Skrjáfaði í skarlatstjöldum,
skulfu kögur huldum völdum;
hrolli ollu, engu sinni
áður kunnum, gnýir þeir.
Hjartslátt setti að mér illan,
og eg margtók til að stilla hann:
„Þetta er gestur. Gjörla vill hann,
gengið sé til dyra, heyr.
Seint á ferli er þar einhver
úti fyrir dyrum, heyr.
Aðeins það og ekki meir.“
Einar Benediktsson (E.A. Poe): Hrafninn, 3. erindi

Ljóð undir hættinum

≈ 1925  Einar Benediktsson (þýðandi) og Edgar Allan Poe (höfundur)