Átta línur (tvíliður) aoaaaaaO | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Átta línur (tvíliður) aoaaaaaO

Lýsing: Stuðlasetning ræður því að hátturin er sýndu með braghvíld fremur en línuskilu þar sem þær eru. Fleiri greiningar koma til álita fyri sjöttu og áttundu línu en sú sem hefur verið valdin hér.

Dæmi

Eitt verð ég að segja þér áður en ég dey,
enda skaltu börnum þínum kenna fræðin mín,
sögðu mér það álfarnir í Suðurey,
sögðu mér það dvergarnir í Norðurey,
sögðu mér það Gullinmura og Gleymmérei
og gleymdu því ei:
Það hefnist þeim er svíkur sína huldumey,
honum verður erfiður dauðinn.
Guðmundur Böðvarsson: Völuvísa

Ljóð undir hættinum