Átta línur (tvíliður) ABABCDCD | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Átta línur (tvíliður) ABABCDCD

Dæmi

Hrólfur sat með sjómanns vetti
sár af elli' á köldum höndum,
er um sonu frækna' hann frétti,
tjötraðir syðra lægi í böndum
leiknir hart af liði Dana;
lítt hann sagði og allt með stilli,
en — saman vafði' hann vettlingana
og vatt þá sundur handa' á milli.
Grímur Thomsen: Hrólfur sterki í elli

Ljóð undir hættinum