Sex línur (þríliður) aBaBaB | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sex línur (þríliður) aBaBaB

Kennistrengur: 6l:o-xx:4,4,4,4,4,4:aBaBaB
Bragmynd:

Dæmi

Sú rödd var svo fögur, svo hugljúf og hrein,
sem hljómaði til mín úr dálitlum runni;
hún sat þar um nætur og söng þar á grein
svo sólfögur ljóð um svo margt sem ég unni,
og kvöld eftir kvöld hóf hún ástarljóð ein –
ó, ef að þú vissir, hvað mikið hún kunni.
Þorsteinn Erlingsson: Sólskríkjan

Ljóð undir hættinum