Stikluvik – hringhent – þríbaksneitt * | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Stikluvik – hringhent – þríbaksneitt *

Kennistrengur: 4l:[o]-x[x]:4,3,4,4:aOaa
Innrím: 1B,3B,4B
Bragmynd:
Lýsing: Stikluvik – þríhent er eins og stikluvik hringhent að því viðbættu að þriðja kveða annarra lína en viklínunnar mynda aðalhendingar þversetis og jafnframt sniðrím langsetis við fjórðu kveðju.
Undir þessum hætti er 39. og síðasta erini fimmtu Tíðavísu Jóns Hjaltalín yfir árið 1783.

Dæmi

Kvásirs linnir blæða blóð,
blaðið finni enda.
Rásin grynnist æða óð,
ásaminnið fræði þjóð.
Jón Hjaltalín: Fimmta tíðavísa yfir árið 1783 - 39. erindi