Átta línur (tvíliður) ferkvætt ABABCDCD | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Átta línur (tvíliður) ferkvætt ABABCDCD

Kennistrengur: 8l:[o]-x[x]:4,4,4,4,4,4,4,4:ABABCDCD
Bragmynd:

Dæmi

Hún er fædd við eld og ísa,
ægileg og tignarfögur.
Hún er mild sem vögguvísa,
voldug eins og hetjusögur.
Hún er björt sem dýrðardagur,
drungaleg sem nóttin svarta.
Hún er grimm sem galdrabragur,
göfug eins og móðurhjarta.
(Davíð Stefánsson: Helga Jarlsdóttir, 20. erindi)

Ljóð undir hættinum