Tíu línur (tvíliður) fer- og þríkvætt aBaBccDccD | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Tíu línur (tvíliður) fer- og þríkvætt aBaBccDccD

Kennistrengur: 10l:[o]-x[x]:4,3,4,3,4,4,3,4,4,3:aBaBccDccD
Bragmynd:

Dæmi

Jesús tjáði efnið slíkt
enn fyrir lærisveinum
að himnaríki er harla líkt
húsbóndanum einum.
Árla morguns út gekk sá
og sér leigði verkmenn þá
í víngarð sinn að vinna,
sami um dagsverð settur á
að sérhvör skuli peninginn fá
en hvörki meir né minna.
Einar Sigurðsson í Eydölum: Fyrsta sunnudag í níu vikna föstu (1)

Ljóð undir hættinum