Átta línur (þríliður) þríkvætt AbAbbAAb | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Átta línur (þríliður) þríkvætt AbAbbAAb

Kennistrengur: 8l:-xx:3,3,3,3,3,3,3,3:AbAbbAAb
Bragmynd:

Dæmi

Heyr þú mig, læknir lýða,
lifandi Jesús kær,
eg klaga fyrir þér þann kvíða
er kremur mitt hjartað nær,
svo að mér ótta slær.
Eg veikur má varla líða,
veistu þá hugraun stríða;
af henni mér hjálpað fær.
Einar Sigurðsson í Eydölum: Einn bænarsálmur fyrir þá sem hugveikir eru, 1. erindi

Ljóð undir hættinum