Átta línur (tvíliður) ferkvætt AbAbCCdd | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Átta línur (tvíliður) ferkvætt AbAbCCdd

Kennistrengur: 8l:[o]-x[x]:4,4,4,4,4,4,4,4:AbAbCCdd
Bragmynd:

Dæmi

Náðugasti græðarinn góði,
Guð hæðanna, drottinn minn,
kveina eg sárt af krönkum móði
kramins hjarta í hvört eitt sinn.
Hollri vernd og hlífð oss sönnum
hefur þú lofað kristnum mönnum.
Uppá sömu orð og trú
önd mín mænir til þín nú.
Einar Sigurðsson í Eydölum: Bænarvers um Guðs vernd og varðveislu, 1. erindi.

Ljóð undir hættinum