Sextán línur (tvíliður) fer- og þríkvætt ababcdcdeefgfgfg | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sextán línur (tvíliður) fer- og þríkvætt ababcdcdeefgfgfg

Kennistrengur: 16l:(o)-x(x):4,3,4,3,4,3,4,3,4,4,4,3,4,3,4,3:ababcdcdeefgfgfg
Bragmynd:

Dæmi

Lofi þig, drottinn, himinninn hár
og heilög englasveit,
allar þjóðir um allar krár,
alls staðar lands um reit
því sannleikann þinn og miskunn mest
mildi og tignin klár
yfir oss öllum er staðfest
eilífa tíð og ár.
So er og líka, sála mín,
sönn og fullkomin skylda þín
lof drottins bæði hátt og hljótt
á hverri stundu að tjá;
aldrei lát þér það gleymast gott
gefins sem lét þig fá,
hann hefur upp á nýtt í nótt
nauðum þér bjargað frá.
Hallgrímur Pétursson: Morgunsálmur: 1. erindi

Ljóð undir hættinum