Sjö línur (tvíliður+) þrí- og ferkvætt AbAbcOc | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sjö línur (tvíliður+) þrí- og ferkvætt AbAbcOc

Kennistrengur: 7l:(o)-x(x):3,3,3,3,4,3,3:AbAbcOc
Bragmynd:

Dæmi

Helgasta holdið fríða
frá hvirfli iljum að
drottni varð sárt að svíða,
svall allt af benjum það.
Hvör hans líkama limur og æð
af sárum sundur flakti.
Sú hirting mjög var skæð.
Hallgrímur Pétursson: tuttugasti og þriðji Passíusálmur, annað erindi

Ljóð undir hættinum