Fjórar línur (tvíliður) þríkvætt aaBB | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Fjórar línur (tvíliður) þríkvætt aaBB

Kennistrengur: 4l:(o)-x(x):3,3,3,3:aaBB
Bragmynd:
Lýsing: Í kvæðum undir hættinum kemur fyrir að þríliðurinn færist aftur í annan braglið línu og eins eru dæmi um áherslulausan forlið en hvort tveggja heyrir til undantekninga og telst ekki til eiginda háttarins.

Dæmi

Þakkið nú drottni þér,
því að hann góður er,
hver öllu, hold er hefur,
heilnæma fæðu gefur.
Hallgrímur Pétursson: Þakkið nú drottni þér (borðsálmur), fyrsta erindi

Ljóð undir hættinum