Sjö línur (tvíliður) fer- og þríkvætt ababccO | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sjö línur (tvíliður) fer- og þríkvætt ababccO

Kennistrengur: 7l:(o)-x(x):4,4,4,4,4,4,3:ababccO
Bragmynd:

Dæmi

Vil eg til Guðs því *venda nú,
mín verðskuldan fordjarfast,
til hans mitt hjarta skal halda trú,
hans blóð það er mér þarfast;
sendi hann mér sitt eilíft orð,
það er mitt traust og tryggðargjörð,
eg vil þess alltíð vænta.
Marteinn Einarsson (M. Lúther): Af djúpri hryggð, 3. erindi