Vikhent – hringhent | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Vikhent – hringhent

Kennistrengur: 3l:[o]-x[x]:5,4,3:AoA
Innrím: 1B,2B,3B
Bragmynd:
Lýsing: Vikhent – hringhent er eins og vikhent óbreytt en auk þess gerir önnur kveða hverrar braglínu aðlahendingu þversetis.
Háttur þessi kemur fyrir í Rímum af Aristomenesi og Gorgi eftir Sigurð Breiðfjörð (1798–1846). Önnur lína er stýfð, hinar óstýfðar.

Dæmi

Þú mér hinna heima þylur sögur;
einatt finn eg unun við
af þeim spinna bögur.
Sigurður Breiðfjörð: Rímur af Aristomenes og Gorgi XIX, 6

Lausavísur undir hættinum