Valhent – baksneitt eða valhenda baksneidd | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Valhent – baksneitt eða valhenda baksneidd

Kennistrengur: 3l:[o]-x[x]:6,4,4:aaa
Innrím: 1F,2DD,3DD
Bragmynd:
Lýsing: Valhent – baksneitt eða valhenda bakseidd er eins og valhent óbreytt nema hvað endarím fyrstu braglínu gerir sniðhendingar við endarím annarrar og þriðju braglínu en þær gera aftur á móti aðalhendingar sín á milli.
Ekki var áður gerður munur á þessum hætti og baksneiddri braghendu og kemur hann fyrir með henni í gömlum rímum.

Dæmi

Héðinn mælti: „Hingað eftir háskaleið
langt að norðan vikum við,
vildum kynnast ykkar sið.“
354. vísa Háttatals Sveinbjarnar Beinteinssonar, bls. 64

Lausavísur undir hættinum