Gagaraljóð – framhend (mishend), fortaksháttur | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Gagaraljóð – framhend (mishend), fortaksháttur

Kennistrengur: 4l:[o]-x[x]:4,4,4,4:abab
Innrím: 1A,1B;2A,2B;3A,3B;4A,4B
Bragmynd:
Lýsing: Gagaraljóð – framhend (mishend), fortaksháttur eru eins og gagaraljóð óbreytt nema hvað í þessum hætti gera fyrsta og önnur kveða hverrar aðalhendingar langsetis.
Dæmi um þennan hátt má finna í Trójumannarímum Jóns Jónssonar á Berunesi (f. 1639) en þær munu ortar árið 1682.

Dæmi

Þegar tregar dýran dag
drósin ljós við sortans haf
sést það best hvað ljóðalag
léttir þéttum sorgum af.
Sveinbjörn Beinteinsson: Háttatal, bls. 28 (153. vísa)

Lausavísur undir hættinum