Stefjahrun – frumframsneitt (missneitt) | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Stefjahrun – frumframsneitt (missneitt)

Kennistrengur: 4l:[o]-x[x]:4,3,4,3:abab
Innrím: 1A,1B;3A,3B
Bragmynd:
Lýsing: Stefjahrun – frumframsneitt (missneitt) er eins og stefjahrun óbreytt nema hvað tvær fyrstu kveður frumlína gera sniðhendingar langsetis.
Hátturinn kemur fyrir í nokkuð gömlum rímum, til dæmis í sjöundu rímu Þjalarjóns rímna, innan um sambærilegan hátt ferskeyttan.

Dæmi

Enn skal minnast aftur hins
eldri tíma frá:
Þjóðir víða valins kyns
vinna löndin þá.
Sveinbjörn Beinteinsson: Háttatal, bls. 15 (82. vísa)

Lausavísur undir hættinum