Stefjahrun – frumframhent (mishent), vikivakalag | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Stefjahrun – frumframhent (mishent), vikivakalag

Kennistrengur: 4l:[o]-x[x]:4,3,4,3:abab
Innrím: 1A,1B;3A,3B
Bragmynd:
Lýsing: Stefjahrun – frumframhent (mishent), vikivakalag er eins og óbreytt stefjahrun nema hvað tvær fyrstu kveður frumlína gera aðalhendingar langsetis.
Hátturinn kemur fyrir í nokkuð gömlum rímum, til dæmis í fimmtándu rímu Þjalarjóns rímna, innan um sambærilegan hátt ferskeyttan. Guðmundur Bergþórsson (um 1657–1705) nefndi þennan hátt stefjahrun í 18. vísu fimmtugustu og þriðju rímu af Olgeiri danska. Það nafn varð síðar notað um háttinn óbreyttan.

Dæmi

Friggjan þiggi Freyjutárs
fundinn orðaslag;
fríðri býð eg fenginn Hárs
fáheyrðan með brag.
Þjalarjónsrímur XV:5

Lausavísur undir hættinum