Ferskeytt – oddhent – hringhent | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Ferskeytt – oddhent – hringhent

Kennistrengur: 4l:[o]-x[x]:4,3,4,3:aBaB
Innrím: 1B,1D,2B,3B,3D,4B
Bragmynd:
Lýsing: Ferskeytt – oddhent – hringhent er sambreiskingur af oddhendu og hringhendu. Í hættinum er innrím, aðalhendingar, þversetis í annarri kveðu í öllum braglínum. Auk þess gera þær aðalhendingar við endarímsliði frumlínanna.

Dæmi

Melnum háa uppi á
ótal lágu sporin.
Þaðan frá um fjöllin há
fjærst má sjá á vorin.
Ólína Jónasdóttir frá Fremri-Kotum í Skagafirði

Ljóð undir hættinum

Lausavísur undir hættinum