Sekvensa | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sekvensa

Kennistrengur: 6l:[o]-x[x]:2,2,2,2,2,2:AABCCB
Bragmynd:
Lýsing: Hátturinn er sex línu sekvensa og eru allar línur tvíkvæðar og óstýfðar. Þriðja og sjötta lína ríma saman. Þá ríma annars vegar fyrsta og önnur lína og hins vegar fjórða og fimmta. - Undir þessum hætti eru helgikvæðið Píslarvísur, úr katólskum sið, og sumar vísnanna í Krosskvæði sem Jón Helgason telur norskt að uppruna.

Dæmi

Hlýði allir
ýtar snjallir
óði mínum;
Guð minn þiggi
þó að eg liggi
þröngdur í pínum.
Píslarvísur, 1

Ljóð undir hættinum